Óður og Flexa reyna að fljúga

Þetta er fyrsta verkið um Óð og Flexu þarna urðu ofurhetjurnar til. Verkið fjallar um ofurhetju krakkana Óð og Flexu að gera allt sem þau geta til þess að fljúga. Þeim tókst að fljúga en hvort það sé í draumheimum eða raunheimum fær ímyndunaraflið að ráða um.

Verkefnið fékk styrk frá Reykjavíkur borg, dansverkstæðinu, assjete og barnamenningarhátíð í Reykjavík.

Verkið var frumsýnt í Tjarnarbíó á Assjeta barnamenningar hátíðinni 2014

Höfundar: Þyri Huld Árnadóttir og Hannes Þór Egilsson

Leikstjórn: Benedikt Karl Gröndal