Óður og Flexa - Rafmagnað ævintýri

 

Óður og Flexa rafmagnað ævintýri fjallar um ofurhetju krakkana Óð og Flexu sem eru allatf að lenda í nýjum ævintýrum. Þau kynnast heimi rafmagnsins í gegnum nýjan vin sem byrtist þeim eftir lítið óhapp sem þau lenda í. Það er alltaf fjör í kringum Óð og Flexu, kröftug tónlist og rafmagnaður dans. Ímyndunaraflið ræður alltaf för og þar af leiðandi endalus ævintýr. 

Frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík 2018 fyrir Íslenska Dansflokkinn sýningar halda áfram á sunnudögum í september.

Höfundar: Þyri Huld Árnadóttir og Hannes Þór Egilsson

Leikstjóri: Pétur Ármansson

Búningar: Sigríður Sunna Reynisdóttir

Hljóð: Garðar Borgþórsson

Ljós: Kjartan Darri Kristjánsson

Handrit: Þyri Huld Árnadóttir, Hannes Þór Egilsson, Pétur Ármansson og Sigríður Sunna Reynisdóttir